Hinn frægi Bond-drykkur, „shaken not stirred“.

4.5 cl Vodka
sletta af Vermúð (dry)
Klaki

Setjið allt í hristara með muldum ís og hristið vel. Vermúðinn skal blanda eftir smekk. Hellið drykknum í kælt kokteilglas og berið fram með ólífu.

Bond, James Bond.