Lofttæmir flöskuna svo að ferskleiki og bragð vínsins geymist. Innifalið er ein pumpa og tveir þéttitappar.