Þetta hanastél er komið frá Kanada og því kunna hinir kröfuhörðu að kjósa kanadiskt viskí til þess að ná fram „upprunalega“ bragðinu.

2 cl Viský (mælum með kanadísku annars er í lagi að nota það sem hendi er næst.)
1 cl Dubonnet
1 cl Triple Sec
Ísmolar

Látið fimm eða sex ísmola í kokteilhristara og bætið við viskí, Dubonnet og Triple Sec. Hristið vel og hellið svo í kælt glas fyllt ísmolum. Berið fram óskreytt.