Bjartur og skemmtilegur drykkur sem kemur bragðlaukunum í gott skap.

4.5 cl Tekíla
9 cl Appelsínusafi
1.5 cl Trönuberjasafi
Klaki

Blandið öllu saman í hristara með klaka. Berið fram með sykraðri sítrónusneið.