Sólríkur sumardrykkur með góðu og skemmtilegu ávaxtabragði. Kemur skapinu í lag.

4.5 cl vodka
1.5 cl peach schnapps (ferskju síróp)
4.5 cl trönuberjasafi
4.5 cl ferskur appelsínusafi
Klaki
Blandið öllu saman í hristara ásamt klaka. Hellið í kokteilglas og berið fram með limesneið.
Cocktail