Rjómakaffi fyrir þá sem vilja írska stemmningu.

4 cl Irish Cream
Heitt kaffi
Þeyttur rjómi
Saxað súkkulaði

Hellið Irish Cream í Irish Coffee glas. Fyllið upp í með heitu kaffi. Skreytið með þeyttum rjóma og stráið söxuðu súkkulaði yfir.