Kokteilar

/Kokteilar
1910, 2015

Vodka Martini

By | október 19th, 2015|0 Ummæli

Hinn frægi Bond-drykkur, "shaken not stirred". 4.5 cl Vodka sletta af Vermúð (dry) Klaki Setjið allt í hristara með muldum ís og hristið vel. Vermúðinn skal blanda eftir smekk. Hellið drykknum í kælt kokteilglas og [...]

1910, 2015

Three Rivers

By | október 19th, 2015|0 Ummæli

Þetta hanastél er komið frá Kanada og því kunna hinir kröfuhörðu að kjósa kanadiskt viskí til þess að ná fram "upprunalega" bragðinu. 2 cl Viský (mælum með kanadísku annars er í lagi að nota það [...]

1910, 2015

The Vesper

By | október 19th, 2015|0 Ummæli

Nýi Bond-drykkurinn, hvorki "shaken" né "stirred". Nafnið er dregið af kvenhetju sögunnar í myndinni Casino Royal. 1 cl Vodka 3 cl London's Dry Gin (dry) 1/2 cl Kina Lillet* Klaki Sítrónusneið/börkur Setjið allt í hristara [...]

1910, 2015

Tekíla Sunrise

By | október 19th, 2015|0 Ummæli

Bjartur og skemmtilegur drykkur sem kemur bragðlaukunum í gott skap. 4.5 cl Tekíla 9 cl Appelsínusafi 1.5 cl Trönuberjasafi Klaki Blandið öllu saman í hristara með klaka. Berið fram með sykraðri sítrónusneið.

1910, 2015

Sweet Dreams

By | október 19th, 2015|0 Ummæli

Drykkurinn sem fer með þig inn í draumalandið. 2.25 cl Gin 2.25 cl Romm (ljóst) 2.25 cl Koníak með apríkósubragði 0.75 cl ananassafi Blandið öllu saman í kokteilhristaranum og berið fram í fallegu kokteilglasi.

1910, 2015

Skrúfjárn (Screwdriver)

By | október 19th, 2015|0 Ummæli

Spennandi og góður drykkur sem steypir manni í hringiðu. 4.5 cl Vodka (einnig hægt með romm eða tekíla) 13.5 cl Nýkreistur appelsínusafi 1 tsk Sítrónusafi Klaki Blandið öllu saman í hátt glas með klaka og [...]